Fyrsti Pop-Up Viðburður UMI Studio – Tónheilun með Saraswati OMMeð þakklæti og eftirvæntingu hefjum við UMI vegferðina!Markmið UMI er að skapa rými sem sameinar vellíðan, hreyfingu og fegurð – og nú er komið að okkar fyrsta viðburði.Til að stíga inn í þetta nýja tímabil fáum við einstakan gestakennara til okkar – Saraswati OM, meistara í hljóðheilun, jógakennslu og Ayurvedic orkulækningum.Saraswati hefur kennt jóga og hugleiðslu í yfir 20 ár og starfað með meistaranum Sri Dharma Mittra. Hún hefur sérhæft sig í heilun með kristalskálum, Gong og alkemískum hljóðbylgjum sem styðja við djúpa slökun og endurheimt líkama og sálar.Nú mætir hún til okkar í UMI Studio til að deila þessari einstöku og heilandi upplifun með ykkurHvenær: Sunnudaginn 2. mars, kl. 18:00-19:30Hvar: UMI Studio | Austurströnd 1, SeltjarnarnesiVerð: 6.900.-Allt til alls á staðnum – En við mælum með að koma í hlýjum og þægilegum fatnaði.Húsið opnar kl. 17:30 – við hvetjum ykkur til að mæta snemma, koma ykkur vel fyrir í salnum og fanga rýmiðEftir tímann bjóðum við upp á ilmandi te til að njóta augnabliksins enn frekarÞetta verður töfrandi stund sem þú vilt ekki missa afJoin Saraswati for her signature Sound Journey . Allow the sounds of the all the crystal alchemy bowls, crystal lyre , gongs and elemental chimes to guide you into a state of relaxation, while you lie comfortably in savasana . As these sacred tones vibrate around and through your body, the intellectual, analytical mind becomes quiet and space opens for profound healing on a cellular level.Please take note of the following guidelines to help facilitate your experience and to make sure our offering is a success.Preparing for the Sound Journey:. Please arrive 15 mins prior to the event to be comfortable and relaxed. No late entries are permitted do to the sacredness of the event..Please turn off your phone or devices.Drink plenty of after the Journey.Sound transforms on a cellular level and being well hydrated assists the process..Drugs and alcohol are not recommended prior or after a sound journey.How to set your space :.Lie comfortably on the floor, we have pillows, blankets and yoga mats for you. You may bring anything that makes you feel more comfortable to support you.. We ask that you please do not touch the instruments at anytime.