Heilun er góð til að hjálpa okkur að styrkja sambandið milli líkama og sálar. Nokkur dæmi sem heilun getur hjálpað okkur með:-Losað um streitu og spennu.-Orkugefandi.-Djúpslökun.-bætir svefn.-Auka innsæi og sköpunargáfu.-koma jafnvægi á orkustöðvarnar.-Koma líkamanum í jafnvægi.Hver tímin byrjar á stuttu spjalli og svo bið ég skjólstæðinginn að leggjast á bakið fullklæddan, gott er að koma í þæginlegum fötum.Heilunin fer fram á nuddbekk.Mælt er með að borða ekki þunga máltíð rúmum 2 klst fyrir tímann og eins reyna sleppa að drekka kaffi/orkudrykki fyrir tímann.